Curriculum Vitae
CV in english
Menntun
- 2001 BA-gráða úr textíldeild Listaháskóla Íslands.
Leikhúsvinna
- 2010 Útlitshönnun og uppsetning (leikmynd, búningar) á "LoveStar" eftir Andra Snæ Magnason, í uppfærslu Herranætur, undir leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar.
- 2009 Útlitshönnun og uppsetning (leikmynd, búningar) á "Meistaranum og Margarítu" eftir Ferenc Molnár, í uppfærslu Herranætur, undir leikstjórn Karls Ágústs Þorbergssonar.
- 2008 Útlitshönnun og uppsetning (leikmynd, búningar) á "Nosferatu, í skugga vampýrunnar" eftir F.V. Murnau, í uppfærslu Herranætur, undir leikstjórn Ólafs SK. Þorvaldz. (Ljósmyndir af sýningu/útliti: 1, 2, 3, 4, 5)
- 2007 Útlitshönnun og uppsetning (leikmynd, búningar) á "DJ Lilla" (Liliom (/Carusel)) eftir Mikhail Bulgakov, í uppfærslu Herranætur, undir leikstjórn Ólafs Egils Egilssonar. (Ljósmyndir af sýningu/útliti: 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7)
- 2005 Búningahönnun á "Þremur systrum" eftir Anton Tsjekhov, í uppfærslu Nemendaleikhúss Listaháskóla Íslands, undir leikstjórn Hörpu Arnardóttur.
- 2004 Útlitshönnun og uppsetning (leikmynd, búningar) á "In Transit" samið og sviðsett af Thalamus í samvinnu við AandBC, sett upp í Borgarleikhúsinu undir leikstjórn Rex Doyle.
- 2004 Útlitshönnun og uppsetning (leikmynd, búningar) á "Lísa í Undralandi" eftir Lewis Carroll, í uppfærslu LFMH, undir leikstjórn Steinunnar Knútsdóttur og Árna Péturs Guðjónssonar.
- 2003 Aðstoðarmaður Þórunnar Sigríðar Þorgrímsdóttur leikmyndahöfundar, í uppfærslu Þjóðleikhússins á "Vegurinn brennur" eftir Bjarna Jónsson, undir leikstjórn Viðars Eggertssonar.
- 2003 Útlitshönnun og uppsetning (leikmynd, búningar) á "Riddurum hringborðsins - með veskin að vopni", samið og sviðsett af Kvenfélaginu Garpi, undir leikstjórn Þórhildar Þorleifsdóttur.
- 2003 Útlitshönnun og uppsetning (leikmynd, búningar) á "Hundshjarta" eftir Michail Bulgakov, í uppfærslu Herranætur, undir leikstjórn Ólafs Egils Egilssonar. (Ljósmynd af sýningu: 1)
- 2002 Aðstoðarmaður Rebekku A. Ingimundardóttir leikmynda-og búningahönnuðar, í uppfærslu Þjóðleikhússins á "Strompleikur" eftir Halldór Laxness, undir leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur.
- 2002 Útlitshönnun og uppsetning (leikmynd, búningar) á "Rótlaus", ásamt Móeiði Helgadóttur, í uppfærslu LFMH, undir leikstjórn Maríu Reyndal.
- 2001 Útlitshönnun og uppsetning (leikmynd, búningar og ljós) á "Fröken Júlíu - enn og aftur alveg óð" eftir August Strindberg, ásamt Móeiði Helgadóttur og Agli Ingibergssyni, í uppfærslu Einleikhússins, undir leikstjórn Rúnars Guðbrandssonar.
- 2001 Útlitshönnun og uppsetning (leikmynd, búningar) á "1001 Nótt", ásamt Móeiði Helgadóttur og Agli Ingibergssyni, í uppfærslu Leiklistarskóla Íslands (þriðja árs verkefni), undir leikstjórn Maríu Reyndal.
- 1995-1997 Útlitshönnun og uppsetning (leikmynda, búninga) fyrir áhuga-og menntaskólaleikfélög. Leikstjórar: Melkorka Tekla Ólafsdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir og Andrés Sigurvinsson.
Búningagerð og textílvinna
- 2009 Textílvinna á búningum í uppfærslu Þjóðleikhússins á "Oliver Twist", undir leikstjórn Selmu Björnsdóttur.
- 2009 Búningagerð (sniðagerð, textíl-og saumavinna) fyrir Sögusafnið, unnið fyrir Sögusafn Færeyja.
- 2006 Textílvinna á búningum í uppfærslu Þjóðleikhússins á "Bakkynjum", undir handleiðslu Thanos Vovolis, í leikstjórn Giorgos Zamboulakis.
- 2004-2006 Hönnun, þróun og textílvinna á eigin fatalínu til sölu í versluninni Verksmiðjan á Skólavörðustíg.
- 2004-2005 Búningagerð (sniðagerð, textíl-og saumavinna) fyrir Sögusafnið, unnið fyrir safn í Noregi.
- 2004-2005 Textílvinna á búningum í uppfærslu Þjóðleikhússins á "Mýrarljósi", undir handleiðslu Thanos Vovolis, í leikstjórn Eddu Heiðrúnar Backmann. (Ljósmynd af búningum: 1)
- 2003- Jurtalitunarrannsóknir á eigin vegum.
- 2004 Sniðagerð, litun, búningagerð og uppröðun leikmyndar fyrir ljósmyndasýningu Vesturfarasetursins á Hofsósi.
- 2003 Kennsla á gerð víkingabúninga á Þingeyri á vegum Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða (sniðagerð, litun og spjaldvefnaður) í tengslum við verkefnið "Gísla Saga - Destination Viking".
- 2001-2002 Búningagerð (sniðagerð, textíl-og saumavinna) fyrir Sögusafnið í Perlunni.
- 2001 Tók þátt í útskriftarsýningu Listaháskóla Íslands með verkið "Tískusýning".
- 2000 Starfsnám hjá fatahönnuðinum Vivienne Westwood í London.
- 1999 Sigraði "Smirnoff-fatahönnunarkeppnina" á Íslandi og tók þátt í hinni alþjóðlegu "Smirnoff-keppni" í Hong Kong. (Morgunblaðsgrein með myndum)
- 1997-2000 Ýmis smærri verkefni við fatahönnun og fatasaum.(Morgunblaðsgrein með myndum)
Ýmis störf
- 2006-2010 Magadans-, meðgöngumagadans-og mæðramagadanskennsla á eigin vegum fyrir smærri lokaða hópa.
- 2003-2006 Magadanskennsla í Magadanshúsi Josy Zareen.
- 2004 Proppsgerð fyrir jólaþátt Lazy Town (Latabæjar).
1
- 2004 Dansari í hópi magadansmeyja sem dansaði vítt og breytt um Reykjavík sumarið 2004 á vegum Hins Hússins og Reykjavíkurborgar.(Myndir: 1, 2, 3, )
- 2004 Þjónustufulltrúi við leiklistardeild og tónlistardeild Listaháskóla Íslands.
- 2001-2002 Skipulagning búninga og uppsetning á búningageymslu í Leiklistardeild Listaháskóla Íslands.
- 1999-2000 Þátttaka í ýmsum samsýningum myndlistar-og hönnunarnema á Íslandi og í Danmörku.
- 1999 Starfaði sem ruslakarl um sumarið.
- 1996-1998 Þjónustufulltrúi og afgreiðsludama Karatefélagsins Þórshamars
Styrkir
- 2004 Frá Hinu Húsinu og Reykjavíkurborg í formi starfslauna fyrir starfssemi Magadansdísanna.
- 2003 Frá Menntamálaráðuneytinu til jurtalitunarrannsókna.
- 2003 Frá Handverk og Hönnun til jurtalitunarrannsókna.
- 1999 Frá Menntamálaráðuneytinu til þátttöku í alþjóðlegu Smirnoff keppninni 1999, sem haldin var í Hong Kong.