Heimilisiðnaðarfélag Íslands
Í skóla félagsins eru haldin jurtalitunarnámskeið þegar eftirspurnin er næg.
Ístex
Hjá Íslenskum Textíliðnaði er hægt að nálgast íslenska ull og geymir heimasíða félagsins einnig upplýsingar um ullina.
Munstur og Menning
Hér er að finna upplýsingar um endurútgefnar jurtalitunarbækur.
Handverk og Hönnun
Hér er að finna samantekt og upplýsingar um íslenskt handverk, hönnun og fólk sem er að fást við slíkt.
Lyfjadreifing
Fyrirtæki þar sem hægt er að fá aukaefni til jurtalitunar.
Jurtalitun í Ingunnarskóla
Hér er að finna skemmtilegar myndir af börnum í skólanum að fást við jurtalitun.