Íslensk jurtalitun http://kristina.anomy.net/jurtalitun/

Samantekt og tilraunir uppúr textum um íslenska jurtalitun.

Orð sem ég nýti mér til hvatningar:

"Jeg hefði óskað að geta haft liti af íslenskum jurtum, en þess er enginn kostur,
því allflestir sem brúka íslenskar litajurtir, gjöra það alveg reglulaust,
en þess væri óskandi, að einhverjir vildu reyna að fynna reglu á því efni,
mætti þá síðar auka þennan bækling með litunarreglum af íslenskum jurtum."

(Úr formála bókarinnar: "Stutt litunarbók handa konum", frá 1877)

]]>
en-us