CARRIBEAN DANSINN
Hér kemur "Carribean dansinn" sem Jóhanna skrifaði niður og sendi á mig.
- Mjaðmaskvett 2 hægri og 2 vinstri 2x8, blævængur lokaður hendur beint upp og labba í stóran hring til vinstri.
- H,v,h,h skvett m/mjöðmum og svo v,h,v,v 2x8.
- Breiða úr blæv. og labba fram og aftur, byrja m/h/fæti og tylla m/v/á 4 og aftur m/v/fót og tylla m/hægri x2. Endurtaka út til v/hliðar x2.
- L spor fram x4 og snúa hálfhring til vinstri og hratt húla x4, snúa aftur fram til vinstri og endurtaka allt 3svar í viðbót, v/hendi í hnefa á v/mjöðm og blæv. í h/hendi fyrst f/framan brjóstkassa og svo f/aftan bak ofan v/rass.
- Basic egypt m/sparki m/v/fæti snúandi út til hægri. Stór spor x6 og beygja síðan aftur á bak á 7 og upp á 8.
- H/fótur út til hægri og mjöðm skvett og blæv. yfir búk til vinstri, opna blæv. síðan yfir til hægri og vinstri fótur út og mjöðm skvett; alveg eins eftir snú í kvarthring til vinstri, x3.
- Snúum í hring til hægri og pósa þar, aftur til vinstri og pósa og aftur til hægri og pósa.
- Endurtaka spor 5.
- Spark út til vinstri m/h/fæti x4 og blæv. í hálfhring frá vinstri til hægri. Síðan spark út til hægri m/v/fæti og blæv. tilbaka hálfhring.
- Salsa spor út til h,v,h,v og snúa við og út til h,v, m/rass í áhorfendur. Síðan að snúa við og labba fram m/spánska labbi og lyfta fyrst hægri fæti og labba 3 spor fram og snúa síðan hring til vinstri m/hægri fót f/framan vinstri og sveifla blæv. með.
- Endurtaka spor 1, en nú m/blæv. opinn.
- Salsa spor til h,v x6 (8+4 taktar) og blæv. opinn áfram f/ofan höfuð.
- Endurtaka spor 3, nema núna bara labba fram og aftur, fram og aftur.
- endurtaka spor 4, en bara í 3 ½ skipti, enda s.s. á L spori fram x4taktar.
- endurtaka spor 5.
- Labba núna fram m/spánska spori, lyfta h/fæti fyrst x4.
- Blæv. upp til hægri og síðan niður til vinstri yfir búk og tipla á tám h,v,h og svo v,h,v þegar blæv. vísar niður, 2x8taktar.
- snúa í hring til hægri og pósa og svo til vinstri og pósa.
- Hægri hlið snýr fram og hægri fótur tyllist fram (s.s. út til hliðar íraun) og aftur (krossast þá f/aftan vinstri fót) og blæv. sveiflast fram og aftur x8.
- Endurtaka spor 18.
- Snúum í 1 ½ hring til vinstri á staðnum x4taktar og snúum svo tilbaka til hægri 1 ½ hring, blæv. allan tímann f/ofan höfuð og lokapósa fram m/h/fót tylltan og blæv. f/framan búk og v/hnefi á mjöðm.
ENDIR. JÓHANNA J.