CLASS MIX
Hér kemur "Class Mix"-dansinn, sem Jóhanna skrifaði niður og sendi á mig.
- Basic egypt (b. eg) m/sparki hægri hlið og snúa baki og sveifla hári. Alveg eins vinstri hlið.
- Mjaðmahringur hægri mjöðm, svo twist m/h/mjöðm og shimmy snúandi fram (h,v,h,v). Alveg eins v/mjöðm og aftur shimmy fram.
- Camel til hægri, hendur upp m/hliðum x4 og til baka til vinstri og hendur krossa f/framan x4.
- Venjulegt maya m/höndum x4 og opposite maya m/höndum x4.
- Bylgja upp hægt, niður og upp hraðar og snáka hendur í lokin.
- Shimmy axlir h,v,h,v,og mjaðma hringur m/h/mjöðm í hring til hægri. Aftur axlir og v/mjöðm hringur til vinstri.
- L fram, stíga afturábak og stíga svo fram til að fara í snöggan hring til vinstri, x2.
- Soldier h/fyrst 2x8 og hendur hvasst með mjöðmum og ferðast upp m/hliðum x8 og niður x8.
- Endurtaka spor 1.
- Endurtaka spor 2.
- Labba fram b.egypt stíl, hægri fótur svo vinstri og þrýsta brjóstkassa út x2. Labba til baka m/hægri og tvisvar niður m/v/mjöðm og síðan m/hægri, þrýsta brjóstkassa aftur út x2.
- Endurtaka spor 3.
- Endurtaka spor 4.
- Mjög hægir hringir til hægri, síðan vinstri, hægri og vinstri, hendur í venjulegri stöðu út m/hliðum.
- Endurtaka spor 5.
- Shimmy axlir núna fram og aftur x4 og snúa svo í hring til vinstri og sveifla höndum í hring í vinstri átt f/ofan höfuð.
- Endurtaka spor 7.
- endurtaka spor 8.
- Mjaðmahringir m/h/mjöðm út til hægri og hægri hendi beint til hiðar og v/á höfði x4. Tilbaka til vinstri x4 og snöggt að snúa hálfhring til vinstri og endurtaka spor út til hægri og svo vinstri m/rass í áhorfendur. Snúa svo snöggt fram aftur.
- Skvetta mjöðm til hægri og v/h/v labbandi fram, h/hönd fyrst yfir á v/mjöðm og vinstri á höfði og svo víxla m/sporum. Camel síðan til baka m/hægri fót fyrst f/aftan vinstri og síðan v/f/aftan hægri og svo h/v aftur.
- Endurtaka spor 11.
- L spor fram m/h fæti og síðan alveg eins til vinstri hliðar, tylla m/fæti og snögg b.eg m/hægri mjöðm í hringsveiflu á staðnum. Aftur L spor út til v/hliðar og síðan alveg eins snúandi aftur, tylla síðan v/fæti snúandi út til hægri og b. eg. núna alveg eins m/v/mjöðm í hring.
- Soldier á tánum h,v,h og svo v,h,v 2x8 og fingur í takt með, vísandi upp í loft.
- Salsa m/h/mjöðm fram, síðan stíga aftur og b. eg. m/v mjöðm niður tvisvar, endurtaka. Síðan stökkva fram m/h/fæti krossuðum yfir vinstri og stíga aftur m/hægri og shimmy axlir. Endurtaka.
- Endurtaka spor 5.
- Klappa tvisvar til hægri og einusinni til vinstri og shimmy á meðan. Síðan húla m/shimmy, hendur út til hliða, allt í 8 takta. Endurtaka út lagið.
ENDIR. JÓHANNA J.