Fćrslur mánudaginn 7. september 0000

Kl. 21:35: Hareem sýningar

Hareem sýningar Magadanshússins hafa veriđ mánađarlegur viđburđur nú í tćpt ár. Ég hef dansađ á nokkrum slíkum og reynt ađ safna myndum frá ţeim, en ekki veriđ mjög dugleg viđ ţađ. Vonandi verđur ţetta međ tímanum veglegra samansafn. Sumar myndirnar eru frá magadans.is ... Lesa meira

Kl. 21:04: Magadansdísirnar

Magadansdísirnar var hópur sem samanstóđ af okkur Heiđu, Hrafnhildi og Sunnu. Hópurinn var valinn af Hinu Húsinu til ađ vera á starfslaunum hjá Reykjavíkurborg í sumar (2004) viđ skapandi sumarstörf. Viđ sömdum og ćfđum dansa og tróđum svo upp víđs vegar um borgina, almenningi oft ađ óvöru. Ţví miđur var ekki hćgt ađ fá einhvern til ađ mynda okkur á öllum uppákomunum, en hér er brot af ţví besta sem náđist á mynd ... eflaust eigum viđ eftir ađ eignast fleiri myndir eftir sumariđ. ... Lesa meira

Kl. 04:59: Már ljósmyndari

Einhverntíman vantađi mig svo nýlegar magadansmyndir fyrir einhverja blađagrein ... Már skellti sér ađ sjálfsögđu í gervi ljósmyndara fyrir mig og reddađi myndinni! ... Lesa meira

Kl. 03:48: Keppnin 2003

Myndir úr magadanskeppninni 2003. Ţar dönsuđum viđ allar ađ sjálfsögđu stóran hópdans međ Helgu Brögu og fleiri stelpum og svo keppnisdansana okkar, sem flestar sömdu sjálfar. Ég dansađi ţar í fyrsta skipti ein međ slćđuvćngi og í kjölfariđ kolféll ég gjörsamlega fyrir öllu sem heitir vćngir í magadansi ... og uppfrá ţví valdi ég mér magadansnafniđ mitt! Sumar myndirnar eru frá magadans.is ... Lesa meira

Kl. 03:24: Kaffi List

Ţessar myndir eru frá ţví ţegar viđ dönsuđum á Kaffi List, sumariđ 2003. Ţá var ýmist dansađ á milli borđa og sýnd skipulögđ atriđi í bland og stóđu herlegheitin yfir heila helgi, eđa frá föstudegi til sunnudags. Ţetta er í mínum huga eitt af ţví skemmtilegasta sem viđ höfum gert saman ... ásamt mörgu öđru reyndar! Á ţessum myndum er ég einnig bara í búningum sem ég hef klúđrađ saman sjálf ... vá, ég er dulegri en ég held! Sumar myndirnar eru frá magadans.is ... Lesa meira

Kl. 02:34: Fyrsta magadansljósmyndunin

Myndir úr fyrstu magadansljósmynduninni minni međ Josy hjá Lauru Valentino, haustiđ 2001. Myndirnar bera ţess merki ađ vera teknar af mjög óţćgu módeli sem átti erfitt međ ađ taka ţetta of alvarlega ... ég á svolítiđ erfitt međ ađ velja myndir í ţennan reit og leyfi fleiru ađ flakka en er líklega skynsamlegt ... ég hef bara svo ofbođslega gaman af ţessum myndum! Í myndatökunni var ég í fyrsta heimasaumađa búningnum mínum. Ég hannađi meira ađ segja munstriđ á pilsinu sjálf og ţrykkti ţađ! Metnađurinn var svo mikill í gamla daga. ... Lesa meira


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í september 0000

september 0000
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
    1. 2. 3. 4. 5.
6. 7. 8. 9. 10. 11. 12.
13. 14. 15. 16. 17. 18. 19.
20. 21. 22. 23. 24. 25. 26.
27. 28. 29. 30.      
 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)