Kaffi List

Skrifađ 7. september 0000, kl. 03:24

Ţessar myndir eru frá ţví ţegar viđ dönsuđum á Kaffi List, sumariđ 2003. Ţá var ýmist dansađ á milli borđa og sýnd skipulögđ atriđi í bland og stóđu herlegheitin yfir heila helgi, eđa frá föstudegi til sunnudags.

Ţetta er í mínum huga eitt af ţví skemmtilegasta sem viđ höfum gert saman ... ásamt mörgu öđru reyndar!

Á ţessum myndum er ég einnig bara í búningum sem ég hef klúđrađ saman sjálf ... vá, ég er dulegri en ég held!

Sumar myndirnar eru frá magadans.is


 

Flakk um vefsvćđiđ 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)