Kaffi List

Skrifað 7. september 0000, kl. 03:24

Þessar myndir eru frá því þegar við dönsuðum á Kaffi List, sumarið 2003. Þá var ýmist dansað á milli borða og sýnd skipulögð atriði í bland og stóðu herlegheitin yfir heila helgi, eða frá föstudegi til sunnudags.

Þetta er í mínum huga eitt af því skemmtilegasta sem við höfum gert saman ... ásamt mörgu öðru reyndar!

Á þessum myndum er ég einnig bara í búningum sem ég hef klúðrað saman sjálf ... vá, ég er dulegri en ég held!

Sumar myndirnar eru frá magadans.is


 

Flakk um vefsvæðið



 

 

Yfirlit yfir þetta skjal

(Atriðin í listanum vísa á ákveðna kafla ofar á síðunni.)