Keppnin 2003

Skrifađ 7. september 0000, kl. 03:48

Myndir úr magadanskeppninni 2003. Ţar dönsuđum viđ allar ađ sjálfsögđu stóran hópdans međ Helgu Brögu og fleiri stelpum og svo keppnisdansana okkar, sem flestar sömdu sjálfar.

Ég dansađi ţar í fyrsta skipti ein međ slćđuvćngi og í kjölfariđ kolféll ég gjörsamlega fyrir öllu sem heitir vćngir í magadansi ... og uppfrá ţví valdi ég mér magadansnafniđ mitt!

Sumar myndirnar eru frá magadans.is


 

Flakk um vefsvćđiđ 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)