Keppnin 2003
Myndir úr magadanskeppninni 2003. Ţar dönsuđum viđ allar ađ sjálfsögđu stóran hópdans međ Helgu Brögu og fleiri stelpum og svo keppnisdansana okkar, sem flestar sömdu sjálfar.
Ég dansađi ţar í fyrsta skipti ein međ slćđuvćngi og í kjölfariđ kolféll ég gjörsamlega fyrir öllu sem heitir vćngir í magadansi ... og uppfrá ţví valdi ég mér magadansnafniđ mitt!
Sumar myndirnar eru frá magadans.is