Hareem sýningar

Skrifað 7. september 0000, kl. 21:35

Hareem sýningar Magadanshússins hafa verið mánaðarlegur viðburður nú í tæpt ár. Ég hef dansað á nokkrum slíkum og reynt að safna myndum frá þeim, en ekki verið mjög dugleg við það.

Vonandi verður þetta með tímanum veglegra samansafn.

Sumar myndirnar eru frá magadans.is


 

Flakk um vefsvæðið



 

 

Yfirlit yfir þetta skjal

(Atriðin í listanum vísa á ákveðna kafla ofar á síðunni.)