Hareem sýningar
Hareem sýningar Magadanshússins hafa verið mánaðarlegur viðburður nú í tæpt ár. Ég hef dansað á nokkrum slíkum og reynt að safna myndum frá þeim, en ekki verið mjög dugleg við það.
Vonandi verður þetta með tímanum veglegra samansafn.
Sumar myndirnar eru frá magadans.is