Hver er Parvana?

Skrifađ 8. september 0000, kl. 14:22

Ég heiti Kristína og hóf ađ ćfa magadans hjá Josy Zareen haustiđ 2001, en fyrir ári síđan opnađi hún sitt eigiđ Magadanshús ţar sem ég ćfi og kenni magadans í dag. Í Magadanshúsinu er ég í svokölluđum Elítu-hópi ... en ţađ er sá framhaldshópur sem hefur ćft lengst hjá Josy.

Ég drógst í magadans af algjörri tilviljun. Tveir vinkonuhópar mínir fengu ţá flugu í hausinn á sama tíma ađ prófa ađ lćra magadans. Hóparnir lentu á mismunandi ćfingatímum, en ég gat ekki gert upp á milli ţeirra og ákvađ ađ fara bara í ţá alla. Ţeim fannst ég vera svo afbragđsklár í ţessu, en ţađ var náttúrulega algjör misskilningur, ég var bara ađ ćfa helmingi oftar en ţćr! Eftir ţetta eina námskeiđ héldu nokkrar áfram, en í dag er ég ein eftir í dansinum úr báđum vinkonuhópunum. Ég hef náttúrulega grćtt enn einn vinkonuhópinn í magadansinum.

Ţegar ég dansa gleymi ég stund og stađ, ég breytist í flögrandi fiđrildi eđa tignarlegan svan. Ég nýt ţess í botn ađ dansa og dýrka allt sem honum fylgir, kannski vegna ţess ađ ég er ekki ţessi dćmigerđa íţrótta- eđa dansaratýpa. Ţess vegna er ég svo ánćgđ međ ađ hafa fundiđ mér ţessa hreyfingu sem ég get notiđ mín í. En magadans er meira en bara hreyfing, heldur er hún líka listform sem getur veriđ fjölbreytt, lífrćnt og flókiđ, og ţađ höfđar til mín.

Ţessi bloggsíđa mín átti upprunalega bara ađ vera fyrir mig og innihalda glósur úr magadanstímum sem ég vildi ekki eiga á hćttu ađ tína, en ţegar nokkrar stelpur komust á snođir um hana, breiddist hún fljótt út. Núna inniheldur síđan mín miklu meira en bara nokkrar glósur, hún endurspeglar ađ einhverju leiti ţennan litla magadansheim sem ég lifi og hrćrist í, á ţessu ólíklega magadanslandi ... Íslandi.

Njótiđ heil, Parvana.


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)