Árshátíđ Ţórshamars
Ég skellti mér á árshátíđ Ţórshamars sl. mars í gervi Audreyar Hepburn, en ţađ var grímuballs-árshátíđ og ţemađ var Óskarinn. Ég gerđi mér lítiđ fyrir og hreppti Óskar kvöldsins fyrir besta gerviđ ... sem var pínu vandrćđalegt vegna ţess ađ ég hjálpađi Eddu međ Trinity-búninginn sinn og hún lenti í öđru sćti fyrir sinn búning.
Fyrir hönd óvirkra karateiđkenda sýndi ég magadans međ Sandy úr Grease (Sollu) .. sem er nú reyndar orđinn virkur karateiđkandi aftur.