Árshátíđ Ţórshamars

Skrifađ 14. september 0000, kl. 11:28

Ég skellti mér á árshátíđ Ţórshamars sl. mars í gervi Audreyar Hepburn, en ţađ var grímuballs-árshátíđ og ţemađ var Óskarinn. Ég gerđi mér lítiđ fyrir og hreppti Óskar kvöldsins fyrir besta gerviđ ... sem var pínu vandrćđalegt vegna ţess ađ ég hjálpađi Eddu međ Trinity-búninginn sinn og hún lenti í öđru sćti fyrir sinn búning.

Fyrir hönd óvirkra karateiđkenda sýndi ég magadans međ Sandy úr Grease (Sollu) .. sem er nú reyndar orđinn virkur karateiđkandi aftur.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)