Afmćli Guđnýjar Stellu

Skrifađ 18. nóvember 0000, kl. 15:27

Í afmćlisveislu Guđnýjar Stellu, vorum viđ ţrjár sem tókum sporiđ fyrir hana.

Viđ Hrafnhildur saumuđum okkur tribal búninga (einföldu gerđina), og dönsuđum Tribal-dellydance fyrir afmćlisbarniđ, svo gaf ég henni búninginn sem ég dansađi í eftir dansinn, svo ađ núna geta ţćr stöllurnar dansađ tribal saman í eins búningum!

Waraporn sýndi glćsilegan Thailenskan dans í fullu dressi, og ţađ er ekkert smá flott, međ kórónu og fullt af skarti út um allt og lćti.

Ađ lokum dansađi Hrafnhildur Eurovision-dansinn fyrir bestu vinkonu sína, viđ mikil fagnađarlćti!

Myndirnar tók hann Már (ţađ skýrir hversvegna svo margar eru af mér í forgrunni) ... en ţćr eru töluvert blörrađar, sökum slapprar myndavélar.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)