Raana - dans (15. maí 2002)

Skrifað 18. maí 2002, kl. 11:34

Lærðum nýjan dans við traditional tónlist í þessum tíma.

Nýr dans - RAANA (vinkona Josyar) - traditional og tabla

  1. ganga í lítinn hring (8 skref m/ hvhvhvhv)
  2. sveifla búknum til hægri snúa sér í hring til vinstri
  3. maya tvisvar m/ vinstri mjöðm, hendur til vinstri
  4. sveifla búknum til hægri og vinstri, snúa sér í hring til hægri
  5. maya tvisvar m/ hægri mjöðm, hendur til hægri
  6. beygja sig í hnjánum og fara niður og upp - mjúkar axlir
  7. endurtaka 1-6
  8. orient. position m/ hægri - axlir fram til skiptis hvhv (x4 hvhv)
  9. báðar hendur við hægra eyra - 4 skref til hægri
  10. hendur v/ vinstra eyra - 3 skref til vinstri - mjöðm til hvhv í takt við tónl.
  11. báðar hendur við hægra eyra - 4 skref til hægri
  12. hendur v/ vinstra eyra - 3 skref til vinstri - shimi m/ hægri fæti
  13. endurtaka 9-12
  14. basic egypt m/ sparki (x8)
  15. american eight - hendur til skiptis, upp í 8 töktum + niður í 8 töktum
  16. krossa hendur + hendur og höfuð upp
  17. krossa hendur + hendur niður
  18. endurtaka 16+17
  19. labba til hægri með camel, 6 spor - 7. og 8. taktur maya til h+v
  20. twista til baka til vinstri, síðustu 4 sporin: mjaðmir upp og niður í takt við tónlist
  21. endurtaka 19+20
  22. basic egypt - ganga í hring (8 skref)
  23. basic egypt - ganga á staðnum (8 skref)
  24. ganga í 4 punkta á gólfinu sem mynda stórt X: fram til hægri, aftur vinstri, fram hægri, aftur vinstri, fram vinstri, aftur hægri, fram vinstri, aftur hægri - gera eitt spor á hverjum áfangastað
  25. military-walk, hægri hendi upp til hægri (8 taktar), og niður framávið (8 taktar)
  26. military-walk, báðar hendur hægt upp
  27. military-walk, 4 skref - hendur fara saman aðeins niður í hverju skrefi
  28. enda á shimi og lokastöðu

 

Flakk um vefsvæðið



 

 

Yfirlit yfir þetta skjal

(Atriðin í listanum vísa á ákveðna kafla ofar á síðunni.)