Kiss Kiss - dans (29. maí 2002)

Skrifað 16. júní 2002, kl. 14:37

Lærðum nýjan dans við "modern" magadanstónlist ... þar sem fleira er leyfilegt í dansinum heldur en við hefðbundna magadanstónlist.

Nýr dans - KISS KISS - modern:

  1. ganga á staðnum
  2. ganga á staðnum og sveifla höndum mjúklega upp með hliðunum
  3. snúa á ská til vinstri - basic egypt spor m/ hægri fæti (fr, aft, fr, fr - aft, fr, aft, aft)
  4. snúa fram - basic egypt (hvh) + tveir litlir, hraðir hringir
  5. twista fr 4 skref, twista aft 4 skr, twista fr 4 skr, twista aft 2 skr - snúa fram - 6x maya
    • snúa fr - skref til h og v, hendur niður en sópast með, tvö skref til h + shimi m/ öxlum
    • skref til v og h, hendur niður en sópast með, tvö skref til v + shimi m/ öxlum
    • skref til h og v, hendur niður en sópast með, tvö skref til h + shimi m/ öxlum
    • skref til v og h, hendur niður en sópast með, snúa til v, í orient position - mjaðmagrind fram og aftur í takt við kossana í laginu
  6. endurtaka 6 nema víxla áttunum þannig að allt sem var til h verður til v og öfugt
  7. endurtaka 3-7
  8. snúa fram - stíga í hvhh vhvv hvhh - snúa til v og gera camel
  9. endurtaka 9 nema víxla áttunum v og h
  10. snúa fram - shimi m/mjöðmum, hendur beint fram og sveifla þeim mjúkl. inn og út
  11. endurtaka 3, 6 og 7
  12. endurtaka 6 og 7 þrisvar sinnum eða þar til tónlistin endar á stórum kossi.

ath. er að skrifa þetta niður blindandi án tónlistarinnar, ég á eftir að yfirfara og leiðrétta þennan texta eftir að ég hef hlustað á tónlistina einu sinni enn!


 

Flakk um vefsvæðið



 

 

Yfirlit yfir þetta skjal

(Atriðin í listanum vísa á ákveðna kafla ofar á síðunni.)