Habibas - dans fyrir þrjá

Skrifað 24. ágúst 2003, kl. 11:32

Hér eru sporin að dansinum sem við í "Habibas"-hópnum sömdum fyrir arabísku kvöldin á Kaffi List. Lagið er samsett úr tveimur lagabrotum, hið fyrra er lagið sem ég dansaði við í keppninni í ár og hið síðara er stytt útgáfa af "lagi nr.4" af arabíska disknum sem Josy setti saman.

Við erum þrjár í hópnum:

  • jaðarstúlka nr.1 = Aziza
  • jaðarstúlka nr.2 = Salena
  • miðjustúlka = Parvana

FYRRA LAGIÐ

Miðjustúlkan dansar dansinn minn úr keppninni í ár, en jaðarstúlkurnar dansa þetta í bakgrunninum:

  1. hendur rólega upp (frá mjöðmum og upp fyrir haus) og lítið maya
    hendur rólega niður aftur með litlu maya
    hendur upp, lítið maya
    hendur niður, lítið maya
  2. mjöðm til h/v/h
    mjöðm til v/h/v
  3. smábömp til hh/vv/hh/vv
  4. (hendur snúast niðri við mjaðmir)
    maya (x8)
    opposite maya (x8)
    maya (x8)
    opposite maya (x8)
  5. smábömp til hh/vv/hh/vv
  6. (hendur snúast niðri við mjaðmir)
    opposite maya (x8)
    maya (x8)
    opposite maya (x8)
    maya (x8)
  7. basic egypt með öðrum fæti, byrjað á hægri: frfr/hlhl/frfr/hlhl/frfr/hlhl/frfr/mjaðmir í hring afturábak og skipta um fót (x5)
  8. (hendur snúast niðri við mjaðmir)
    maya (x8)
    opposite maya (x8)
  9. axlashimi, 1/2 opposite maya til hægri
    axlashimi, 1/2 opposite maya til vinstri
    snúa og ljúka laginu með bakið í áhorfendur og hendur upp

SEINNA LAGIÐ

Stelpurnar þrjár dansa þetta allar saman:

    • shimi, mjöðm til h/v/h, snákahandleggir og lítið maya, jaðarstúlka nr.1 snýr sér við
    • shimi, mjöðm til h/v/h, snákahandleggir og lítið maya, jaðarstúlka nr.2 snýr sér við
    • shimi, mjöðm til h/v/h, snákahandleggir og lítið maya, miðjustúlka snýr sér við
  1. mjöðm til h/v/h, mjöðm fr/aft/aft
  2. endurtaka nr.1, nema í staðin fyrir að snúa sér við ein í einu, þá fara þær ein í einu með hendurnar upp fyrir ofan höfuð þegar snákahandleggja-kaflinn er
  3. endurtaka nr.2
    • tvist til hægri, 4x opposite maya á staðnum, tvist tilbaka
    • basic egypt til hliðar, til h/v/h og snúa svo heilan hring til vinstri
    • tvist til vinstri, 4x opposite maya á staðnum, tvist tilbaka
    • basic eypt til hliðar, til h/v/h og snúa svo heilan hring til vinstri
  4. basic egypt til hliðar, til h/v og svo snákahandleggir (x2) - (miðjustúlkan gegur áfram í bæði skiptin, hinar tvær gera þetta á staðnum)
  5. jaðarstúlkurnar standa með báðar hendur uppi og gera camel á staðnum, á meðan að miðjustúlkan gengur með camel afturábak (x16)
    • gera basic egypt til hliðar, til h/v/h/v, snúa 90 gráður til vinstri
    • gera basic egypt til hliðar, til h/v/h/v, snúa 90 gráður til vinstri
    • gera basic egypt til hliðar, til h/v/h/v, snúa 90 gráður til vinstri
    • gera basic egypt til hliðar, til h/v/h/v, snúa 90 gráður til vinstri
  6. snúa vinstri hliðinni í áhorfendur, hægri hendin á eyra og sú vinstri við mjöðm, 4x camel og 4x opposite camel
  7. jaðarstúlkur ganga áfram með basic egypt x4 skref og svo afturábak x4, á meðan að miðjustúlkan gengur fyrst á staðnum og svo áfram þar til þær mynda allar línu saman í lokin
  8. hendur upp og gera x8 maya, miðjustúlkan gerir opposite maya
  9. hendur niður, basic egypt með sparki (x16)
  10. endurtaka nr.5
  11. endurtaka nr.6
  12. endurtaka nr.7, nema núna bakka jaðarstúlkurnar og miðjustúlkan gerir camel á staðnum
  13. endurtaka nr.8
    • mjöðm h/v/h/v, axlashimi
    • mjöðm hh, axlashimi
    • mjöðm vv, axlashimi
    • mjöðm hh, axlashimi
  14. maya (x2), military (x2)
  15. endurtaka nr.9
  16. basic egypt með sparki (x8)
  17. endurtaka nr.11
    • tvist til hægri, 4x opposite maya á staðnum
    • tvist tilbaka, 4x opposite maya á staðnum
    • basic eypt til hliðar, til h/v/h og snúa svo heilan hring til vinstri og klára, jaðarstúlka nr.1 með hægri hendina uppi, miðjustúlka með báðar hendur uppi og jaðarstúlka nr.2 með vinstri hendina uppi.

 

Flakk um vefsvæðið



 

 

Yfirlit yfir þetta skjal

(Atriðin í listanum vísa á ákveðna kafla ofar á síðunni.)