Keppnisdansinn minn 2003
Ég var að átta mig á því að keppnisdansinn minn, fyrsti dansinn sem ég samdi frá a-ö, var ekki kominn inná síðuna hjá mér ... það er náttúrulega ekki hægt!
Parvana-dansinn
Ég man dansinn reyndar ekki nákvæmlega í upprunalegri mynd, en svona hafði ég hugsað mér að hafa hann með Meltem-hópnum á Kaffi List, en þetta er ekkert ósvipað keppnisútgáfunni:
Dansinn er dansaður með tveimur silkivængjum, þ.e. slæðum sem eru bundnar á milli brjóstahaldarahlýranna og löngutangar sitthvorrar handar.
- Þunginn á hægri fæti og handleggir hægt upp til hægri
hendur rólega niður, hægri á eyra og vinstri á mjöðm, hægri mjöðm fr/aft/fr/aft - Þunginn á báða fætur og handleggir beint upp
hendur rólega niður að mjöðmum og maya niður-á-við, military upp aftur - Þunginn á vinstri fót og handleggir hægt upp til vinstri
hendur rólega niður, vinstri á eyra og hægri á mjöðm, vinstri mjöðm fr/aft/fr/aft - Þunginn á báða fætur og handleggir krossast uppi fyrir ofan höfuð
hendur að flögra og maya, höfuð h/v/h v/h/v - Hægri hendin í innri hring til hærgi, vinstri hendin í innri hring til vinstri, sveifla slæðum um handleggi
mjöðm h/v/h, afsveifla slæðum af handleggjum - ganga fr/aft/fr/aft með shimi
- ganga í stóran hring:
"glide-a" til hægri, svo vinstri, hendur upp og snúa í heilan hring
"glide-a" til hægri, svo vinstri, hendur upp og snúa í heilan hring - ganga með krossaspori til hægri og sveifla slæðum fyrir framan mig til v/h/v/h/v, kasta svo hægri slæðunni upp og toga hana niður í rykkjum
ganga með krossaspori til vinstri og sveifla slæðum fyrir framan mig til h/v/h/v/h, kasta svo vinstri slæðunni upp og toga hana niður í rykkjum - snúa hægri hliðinni í áhorfendur snúa slæðunni fram í stóran hring, svo aftur ábak í stóran hring, snákahanleggir
snúa vinstri hliðinni í áhorfendur snúa slæðunni fram í stóran hring, svo aftur ábak í stóran hring, snákahanleggir - snúa frá áhorfendum, ganga áfram með hliðar-basic egypt h/v, sveifla slæðum um handleggina, ganga áfram með h/v og gera snákahandleggina
- ganga fram-og-aftur-sporið með shimi í hálfan hring til vinstri þar til ég sný fram
- ganga til hægri með krossaspori, afsveifla slæðu af hægri handlegg
ganga til vinstri með krossaspori, afsveifla slæðu af vinstri handlegg - ganga í hring:
"glide-a" til hægri, svo vinstri, hendur upp og snúa í heilan hring
"glide-a" til hægri, svo vinstri, hendur upp og snúa í heilan hring - ganga með krossaspori til hægri og sveifla slæðum fyrir framan mig til v/h/v/h/v, kasta svo hægri slæðunni upp og toga hana niður í rykkjum
ganga með krossaspori til vinstri og sveifla slæðum fyrir framan mig til h/v/h/v/h, kasta svo vinstri slæðunni upp og toga hana niður í rykkjum - snúa hægri hliðinni í áhorfendur snúa slæðunni fram í stóran hring, svo aftur ábak í stóran hring, snákahanleggir
snúa vinstri hliðinni í áhorfendur snúa slæðunni fram í stóran hring, svo aftur ábak í stóran hring, snákahanleggir - snúa fram og hendur upp, basic egypt með sparki (x8) hendur rólega niður aftur á meðan og grípa utanum slæður
- camel, opposite maya til hægri, camel, opposite maya vinstri, camel, opposite maya til hægri, hendur upp og military niður á við (x2)
- ganga áfram með basic egypt (x8), upp með hendur og missa slæðurnar, genga svo afturábak með basic egypt (x8)
- endurtaka nr.7
- endurtala nr.8
- losa hægri slæðuna og kasta henni til hægri á sviðið
losa vinstri slæðuna og kasta henni til vinstri á sviðið - snúa baki í áhorfendur með hendur beint uppi