Haustflensan

Skrifađ 13. september 2003, kl. 10:30

Ţađ er einhvernvegin alveg týpískt ađ ég, sem var farin ađ hlakka svo til ađ byrja ađ ćfa aftur núna í haust, varđ ađ fá pestina sem var ađ ganga og gat ekki mćtt á fyrstu ćfinguna í gćr!

Nú er bara ađ fara hugsa vel um sig, dćla í sig hollustu og byrja ađ fara eftir skynsamlegum ráđum til ađ halda heilsu í vetur og missa ekki af fleiri tímum.

Getur einhver sagt mér hvađ gerđist í fyrsta tímanum ... mér finnst ég hafa misst af svo miklu?


 

Flakk um vefsvćđiđ 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)