Færslur sunnudaginn 14. september 2003

Kl. 23:21: Classic Choreography - dans

Jæja, það hlaut að koma að því að Josy kenndi dans sem ég næði ekki alveg strax ... en við erum að stúdera Dinu núna og næstu vikurnar, en hún er heimsfrægur magadansari og ofboðslega vinsæl þessa dagana, þá helst í Egyptalandi. Dansinn sem við reyndum að læra í dag er í beinu framhaldi af stúdíu okkar á hreyfingum Dinu ... þetta er ekkert smá spennandi, að komast þrepi ofar í erfiðleikastiganum og fara að reyna að skilja hreyfingar í öðrum líkömum en okkar eigin. Hreyfingarnar í þessum dansi eru orðnar aðeins flóknari en í fyrri dönsum og smáatriðin skipta miklu meira máli. ... Lesa meira


 

Flakk um vefsvæðið



 

Færslur í september 2003

september 2003
SunMán ÞriMið FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30.        
 

 

Yfirlit yfir þetta skjal

(Atriðin í listanum vísa á ákveðna kafla ofar á síðunni.)