Sunudagstími - kennaraprófun og fleira

Skrifađ 15. september 2003, kl. 03:27

Ţar sem ađ ég var veik á föstudaginn og mćtti ekki á fyrstu ćfingu vetrarins, vissi ég ekki ađ ţađ vćri fyrsti kennaraprófunartíminn í dag. Ţađ kom mér gjörsamlega í opna skjöldu ţegar ég frétti af kennaraprófuninni og ţví ađ ég var bođuđ í hana ásamt tveimur öđrum stelpum.

Ég tók náttúrulega ţátt og geri ráđ fyrir ţví ađ klára prófunina .. en hún dreyfist víst á sunnudaga nćstu vikna.

Ţetta er í raun mjög sniđugt, en međ ţví ađ hafa lokiđ ţessarri prófun get ég orđiđ viđurkenndur magadanskennari ... en mađur ţarf ađ hafa lćrt ákveđiđ lengi hjá viđurkenndum kennara til ađ mega fleyta svona prófun. Kannski ađ mađur gerist bara magadanskennari, svona sem starfsgrein númer tvö?!!!


 

Flakk um vefsvćđiđ 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)