Evil-dance

Skrifa 19. febrar 2004, kl. 09:23

etta er dans sem a Rosanna kenndi okkur gr, en r Josy smdu hann fyrir Arabsku kvldin Kaffi List (minnir mig), sasta sumar, sem r dnsuu dansinn saman . a er ekkert "Evil" vi dansinn, tnlistin er bara eitthva svo "spooky" og dansinn dularfullur og hgur byrjun, a hrifin vera bara: " - the evil dance". Og nafni festist einfaldlega bara vi dansinn! Svona upplifi g etta allavegana.

Dansinn er saminn fyrir tvo dansara sem dansa saman me eina slu, en auvita er hgt a dansa hann einn ef maur vill, g skrifa dansinn sitt hva, stundum skrifa g hvernig r geru etta saman og stundum hvernig Rosanna geri dansinn ein tmanum, a munar raun mjg litlu.

slukafli

 1. Dansararnir halda saman einni slu strekktri milli sn, halda henni uppi svo r sjist ekki. Hendurnar eru uppi mijunni og ia rlega mean r ganga rlega ( 8 hgum tktum) framvi og koma sr fyrir rttum sta.
 2. r htta a ganga og gera camel bakvi sluna ( 4 hga takta)
 3. fara allar hendur niur (ekki missa sluna) og miju hendurnar ia rlega ( 4 rlega takta).
 4. Missa sluna, hgri hendin fer rlega framvi upp (8 taktar) og niur aftur (8 taktar), svo fer vinstri hendin jafnhratt t til hliar og upp, svo niur, og loksins fer hgri hendin jafnhratt t til hliar og upp, og svo niur.
 5. Vinstri fturinn krossast bakviann hgri, og hendurnar fara bar niur til hgri og upp stran hlfhring ar til r teygjast beint upp, rsum vi upp, me hendur enn uppi, og gerum fjrum sinnum "maya" hratt. Endurtaka.
 6. Hendur upp og krossast rlega fyrir ofan hfui, mean gerum vi 8 sinnum opposite maya, 8 sinnum maya, 8 sinnum opposite maya og 8 sinnum maya.
 7. Endurtaka li 5 tvisvar (annig a vi gerum hlfhringinn me hndunum fjrum sinnum alls)
 8. Sna baki spegilinn hrista rassinn til hlianna 16 takta: h/v/h/v/h/v/h/v/h/v/h/v/h/v/h/v.
 9. Ganga 6 fram skref m/ h/v/h/v/h/v, kkja yfir vinstri xl, ganga 6 skref, kkja yfir hgri xl, (skrefi er: shimi, stga me hgri eins og maur s a pissa sig, shimi, stga pissa--sig-spori me vinstri ...)
 10. Sna sr vi a speglunum, ganga fram 6 skref, kkja til hgri, ganga 6 skref, kkja til vinstri.
 11. Military 16 sinnum mean a hendur fara rlega upp framvi. Svo aftur 16 sinnum mean hendur fara niur.
 12. Hendur t og lfar upp, standa kjurrar me fturnar en sna bnum og fara me magann t til hlianna 16 sinnum, h/v/h/v...
 13. Endurtaka lii 9 og 10
 14. Hendur beint fram og ia mjklega mean vi frum niur me 8 sinnum maya til a n sluna sem vi misstum.
 15. Frum upp aftur me 8 sinnum opposite maya.
 16. Gera pelvis-camel bakvi sluna 26 takta (rum hraanum)
  IMPROVISATION-KAFLI, gerum a sem okkur snist, me ea n slu, heillengi

tabla kafli

 1. Snum sk til vinstri me hgri tna glfinu. Tvistum me hgri fr, aft, fr, aft-aft, endurtaka.
 2. Tvistum fr-fr, aft-aft, fr-fr, hgri mjm afturbak-hring og pelvis-camel upp, tvista svo aft-aft, fr-fr, aft-aft, svo hringinn og p-cameli.
 3. Tvistum aft, fr, aft, hringur og p-camel, endurtaka aftur risvar sinnum.
 4. Sna fram, fara niur me military 6 sinnum, hla-hringur og p-camel uppvi aftur. Fara svo niur me magann t til hlianna til skiptis (h/v/h/v/h/v), hla-hring og upp me p-camel. Endurtaka allan ennan li risvar til vibtar.
 5. 6 hla-hringir, lyfta hgri fti og sna 1/4 hring til vinstri, me tveimur tvistum, 6 hla-hringir, sna me tvisti, 6 hla-hringir, sna me tvisti og 6 hringir og sna me tvistinu.
 6. 8 sinnum opposite maya, me hendur t til hlianna, handleggir liast me.
 7. Sna sk til hgri, og ganga fram 4 skref, me maga-trancoi, ganga svo afturbak 4 skref me maga-trancoinu.
 8. Hgri hendin upp, shimi me rassinn t til vinstri (bramm), sveifla mjmum tilbaka, og 2 shimi afturbak aftur (bramm-bramm), sna til vinstri og endurtaka me rassinn til hgri.
 9. Sna fram, 1 hla-hringur, og 1 brjstkassa-hringur, endurtaka aftur risvar.
 10. 2 hla-hringir og 2 brjstkassa-hringir, endurtaka aftur risvar.
 11. 4 sinnum hart military, og hendi niur me mjm (eins og Fatima), v/h/v/h.
 12. 3 sinnum maginn t, hratt maya til h+v, endurtaka aftur risvar.
  IMPROVISATION-KAFLI, gerum a sem okkur snist, (bank,bank,bank-kaflinn)

rstuttur millikafli

 • 6 sinnum hart military, og hendi niur me mjm (eins og Fatima), v/h/v/h/v/h.
 • Ganga til vinstri me 8 tvistum tm, svo til hgri aftur 8 tvist tm.
  IMPROVISATION-KAFLI, gerum a sem okkur snist heillengi

endir

 • sna til hgri, me hendur saman beint fram, halla sr fram (rassinn t), og trtla afturbak, ar til maur rekst rass mtdansarans, er a rsa upp og enda psu me vinstri hendina beint upp.

 

Flakk um vefsvi 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)