AIDA - nr dans egypskum (classic-)stl

Skrifa 9. mars 2004, kl. 12:15

Jja, Josy er komin aftur til kennslu og kemur alveg tvefld r veikindunum. Tmarnir hafa aldrei ur veri jafnkrefjandi og n (ea kannski finnst mr etta bara alltaf?).

Erum a lra njan dans nna "classic"-stl sem heitir AIDA, erum rtt byrjaar fyrstu sekntum dansins, en g mun skrifa hann hr inn jafnum. Lagi vi dansinn er nmer 11 "Elite estudio 1" disknum.

a er mjg erfitt a telja byrjun essa dans, en hn byggir meira tilfinningu en talningu.

 1. Hendur upp til hlianna og gera snkahanleggjahreyfingu 4 hraa takta, hendurnar fara svo beint upp fyrir hfu og hratt niur me lkamanum (sna lnlium)
 2. (Flauta tnlist) Hendur t til hlianna og strax niur aftur eins og fugl.
 3. Hgri hendin rlega t til hliar, svo vinstri me snkahandleggjahreyfingar, svo bar hendur beint niur.
 4. (Flauta tnlist) Hendur bar t til hlianna og halda fram beint upp fyrir hfu, handabkin saman.
 5. Ganga eitt hgt skref sk til hgri, me hlfum framvi-hlahring, ganga svo anna eins beint til vinstri.
 6. Hratt hlf-hla-spor til hgri og svo aftur til vinstri.
 7. Sna heilan hring til vinstri me beina ftleggi.
 8. Hendur uppi, sna me bkinn til vinstri. Basic-egypt niur, niur, h-mjm hring. Sna svo til hgri, mjmin niur einu sinni og svo hring.
 9. Sna baki speglana, bmp: v, v, h, v, h, sna fram.
 10. Tkum risvar sinnum tv skref hgri hring ... ea ar til vi snum hgri hliinni speglana. Sum s: tv skref til hgri tm, (aftur--bak-tta m/hgri mjm) og hendur spast me, tv skref me vinstri og hendur spast me, svo aftur me hgri.
 11. Snum nna me hliina spegilinn, gerum tv camel, mean ferast hendurnar alveg fr v a vera beint niri og alla lei upp fyrir hfu.
 12. Hldum fram me spori r li 10, gerum a me hgri og svo vinstri og snum beint fram.
 13. Snum heilan hring til vinstri, krjpum alla lei niur hkjur okkar (beinar baki), frum svo rlega upp me snkahandleggjum.

Svr fr lesendum (1)

 1. Zato svarar:

  ég var eitthvað að væblast inni á netinu og datt inn á þessa síðu:

  http://www.bellydanceroftheuniverse.com/

  Datt þig náttúrulega strax í hug þegar að ég sá þetta, ég veit svo sem ekki hvað er cool í heimi magadansara en vildi láta þig vita hvað kanar er "uncool" miðað við ykkur :-)

  15. mars 2004 kl. 11:11 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)