Fćrslur miđvikudaginn 25. ágúst 2004

Kl. 19:04: Ćfing í kvöld 

Ţessa dagana erum viđ á mikilli keyrslu og hausinn á okkur er ađ fyllast af sporum ađ nýju dönsunum fyrir októbersýningu Magadanshússins.

Á mánudaginn síđastliđinn var fariđ mjög ítarlega í "Tabla Fun 2" dansinn sem viđ lćrđum í júlí og mun ég pikka inn skrefin ađ honum hér í kvöld (mjög hrađur og skemmtilegur tríó-tabla-dans).

Einnig tókst okkur ađ sýna Josy hópdansinn sem viđ stelpurnar sömdum saman um daginn í hennar fjarveru ... henni leist svo vel á hann ađ hann verđur ađ öllum líkindum notađur í sýningunni (kannski međ smá breytingum).

Á ćfingunni í kvöld lćrum viđ svo nýjan saidi-dans ... allir eiga ađ mćta međ létt bambusprik (ekki gömlu ţungu stafina okkar!) og vonandi nć ég ađ skrifa hann hér inn bráđum líka. Ţađ er langt síđan viđ höfum fariđ markvisst í ţennan stíl, ţannig ađ ţetta verđur spennandi tími!

Ég ţarf ađ hlaupa út úr húsi núna til ađ ná á ćfingu ... sjáumst hressar ... bara núna á eftir!

Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í ágúst 2004

ágúst 2004
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.
15. 16. 17. 18. 19. 20. 21.
22. 23. 24. 25. 26. 27. 28.
29. 30. 31.        
 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)