Fćrslur fimmtudaginn 26. ágúst 2004

Kl. 14:46: Tabla Fun 2

Tabla Fun 2, er hrađur tabladans sem er saminn fyrir ţrjá dansara. Upprunalega var dansinn saminn fyrir Josy, Rosönu og Helenu fyrir 17.júní sl. ef ég man rétt. Miđjustúlkan gerir stundum ekki sömu skref og jađarstúlkurnar en jađarstúlkurnar gera annađ hvort alltaf eins, eđa ţá spegla ţćr hreyfingum hverrar annarrar. Best er ađ lćra öll hlutverkin í dansinum, ţannig ađ ţađ skiptir ekki máli hvar mađur stendur ... vegna ţess ađ oft er ţađ annađ hvort hćđ dansaranna eđa litur á búningunum sem rćđur ţví hvar er best fyrir ţá ađ vera í ţessum dansi og getur ţađ breyst eftir ţví međ hverjum mađur dansar dansinn hverju sinni. ... Lesa meira


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í ágúst 2004

ágúst 2004
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.
15. 16. 17. 18. 19. 20. 21.
22. 23. 24. 25. 26. 27. 28.
29. 30. 31.        
 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)