Fćrslur mánudaginn 1. nóvember 2004

Kl. 10:44: Mega-ćfingin 

Í gćrkvöldi var fyrsta langa ćfingin hjá okkur fyrir Afmćlissýninguna í nóvember. Ćfingin lofađi góđu, viđ erum komnar langt međ ađ vera búnar ađ klára ađ semja öll atriđin. M.a. af ţví sem var ćft og klárađ var í gćrkvöldi, var: krúttlegi folk-tabla dansinn, sambadansinn (Luca-crazy), tribal-kóreógrafían, svo var byrjađ ađ fara markvisst í flamencodansinn og vćngjadansinn.

Ég geri fastlega ráđ fyrir ţví ađ ćfingarnar fyrir sýninguna eigi eftir ađ smita vikulegu ćfingarnar hjá okkur á nćstunni, allavegana ađ einhverju leiti. Á ţessarri tćplega sex tíma löngu ćfingu í gćrkvöldi náđum viđ t.d. ekki ađ fara í slćđudansinn eđa eurovision-dansinn góđa né heldur módern-magadansinn! En ţađ verđur örugglega nóg af fleiri aukaćfingum líka.
Úff, ţetta er ađ verđa svakatörn, en ţađ er svo ótrúlga gaman ađ taka ţátt í svona spennandi sýningum ... Só far, held ég ađ ţessi muni flokkast međ ţeim skemmtilegri sem viđ höfum gert.

Annars á Helga Braga afmćli á miđvikudaginn og magadansbekkjarsystrunum er náttúrulega bođiđ í veisluna, ég hlakka mikiđ til ţví ég trúi ekki öđru en ađ Helga kunni ađ halda brjálađ stuđ-partý!!!

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ

Kl. 10:43: Vćngjadansinn

Í gćrkvöldi fórum viđ ađeins í vćngjadansinn ... ţađ atriđi verđur geggjađ! ... Lesa meira


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í nóvember 2004

nóvember 2004
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30.        
 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)