Fćrslur mánudaginn 8. nóvember 2004

Kl. 12:33: Ćfingar fyrir sýninguna 

Nćstu aukaćfingar fyrir sýninguna, sem ég veit um enn sem komiđ er, verđa sem hér segir:

  • Sunnudaginn 14.nóvember, líklega frá kl.18, í Magadanshúsinu
  • Miđvikudaginn 17.nóvember, frá kl.18, í Tjarnarbíói
  • Laugardaginn 20.nóvember, veit ekki kl. hvađ, í Tjarnarbíói
  • Sýningin: Laugardaginn 20.nóvember kl.20 í Tjarnarbíói.

Varanleg slóđ

Kl. 12:25: Magadans magadans magadans 

Vá, ţađ er eins gott ađ ég er búin ađ ná mér af flensunni, ćfingin í gćrkvöldi var rosaleg! Hún byrjađi klukkan 18, og viđ Josy og Sunna vorum ađ til kl. 01 í nótt! ... ţađ ţýđir ađ ćfingin hjá okkur ţremur var 7 tímar allt í allt!!! Ó mć god.

Allavegana, ţá er ég komin međ alveg svakalegar harđsperur í kringum herđablöđin og upphandleggina, og er farin ađ óttast ađ ég muni líta út eins og Arnold Swazzenegger ţegar kemur ađ sýningunni ... vćngjaslátturinn tekur alveg rosalega á, sem er svo fáránlegt vegna ţess ađ ţetta virkar ekkert erfitt ţegar mađur horfir á vćngjadansara.

En viđ kláruđum sem sagt dansinn og fórum oooooooooft í hann í gćr í sal sem viđ fengum lánađan í nćsta húsi ... en ţar er lofthćđin nćgilega mikil fyrir mig til ađ dansa međ vćngina án ţess ađ slasa mig eđa ađra!
(Bara svo ađ ţađ sé á hreinu, ţá elska ég Karatefélagiđ Ţórshamar .... elska ţađ, og er ţeim ćvinlega ţakklát)

Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í nóvember 2004

nóvember 2004
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30.        
 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)