Færslur Þriðjudaginn 9. nóvember 2004

Kl. 09:54: Flamencodansinn 

Josy kendi elítuhópnum Flamencodansinn í gærkvöldi, ma. held ég til að hann birtist hér á síðunni : )

Ég verð nú samt að viðurkenna að ég var ekki alveg að ná honum ... en dáist að stelpunum sem eru búnar að vera að æfa hann undanfarið og ætla að sýna hann, þær eru rosaklárar í þessu!

Þar sem ég man varla neitt úr dansinum ætla ég ekki að gera mig að fífli of reyna að skrifa hann núna, kannski eftir smáupprifjun, hver veit?

Varanleg slóð


 

Flakk um vefsvæðið



 

Færslur í nóvember 2004

nóvember 2004
SunMán ÞriMið FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30.        
 

 

Yfirlit yfir þetta skjal

(Atriðin í listanum vísa á ákveðna kafla ofar á síðunni.)