Eurovisiondansinn

Skrifa 10. nvember 2004, kl. 14:04

Jja, vegna fjlda skoranna er n kominn tmi til a g s me ennan dans skrifaan sunni ... lka ar sem a hann er kominn inn prgrammi hj byrjendatmunum.

g er ekki alveg 100% llum hreyfingunum enn. Einnig verur a hafa huga a til eru tvr tgfur af dansinum nna og g veit ekki almennilega hvora g kann?

g skrifa bara a sem g kann og leirtti a san jafnum!

upphafi snum vi baki speglana.

 1. gerum fjgur opp.maya, mean fara hendur t til hlianna og upp fyrir hfu
 2. hendur krossast tvisvar fyrir ofan hfu og mjamir fara til h,v
  hendur niri me sum og mjamir til h,v
  hendur krossast tvisvar fyrir ofan hfu og mjamir til h,v
  hendur niri me sum og mjamir til h,v
  hendur krossast tvisvar uppi og mjamir til h,v
  hendur niri me sum og mjamir til h,v
  hendur krossast tvisvar uppi og mjamir til h,v
  sna 3/4 hring til vinstri (sna me hgri suna a speglum)
 3. vinstri hendin upp og s hgri niri, hgri tin glfinu:
  tv "basic egypt" (b.e.) me sparki, h.mjm fer svo tv hk niur, tv hk upp, snum svo hlfan hring til hgri (sna me vinstri suna a speglum)
 4. hgri hendin upp og s vinstri niri, vinstri tin glfinu:
  tv "basic egypt" (b.e.) me sparki, v.mjm fer svo tv hk niur, tv hk upp, snum svo fram a speglum
 5. ganga fram 3 skref me axla-shimmi, sta 4. skrefsins gerum vi camel
  ganga aftur bak 3 skref me axla-shimmi, sna svo heilan hring til vinstri.
 6. fjgur opp.maya
 7. endurtaka li 5
 8. stga hgra fti aftur fyrir ann vinstri og fra ungann hratt fram vinstri ft og aftur hgri ft, sama tma gera handleggirnir a-baa-sig-hreyfingu (eins og eir su a ausa upp vatni r og hella v yfir sig),
  stgum svo vinstra fti aftur fyrir ann hgri og fra ungann hratt fram hgri ft og aftur vinstri ft, sama tma gera handleggirnir a-baa-sig-hreyfinguna
 9. sna svo heilan hring til hgri og frast til hgri leiinni og gera svo snkahandleggi
 10. endurtaka li 8
 11. sna heilan hring til vinstri og frumst til vinstri leiinni og gerum svo snkahandleggina.
 12. endurtaka li 8
 13. fer vinstri hendin hri og s hgri hgri mjmina, sem fer niur, upp, svo er skipt um handastu og vinstri mjmin fer lka niur, upp
  svo 4 maya, tv niur og tv upp.
 14. brjstkassahring, camel, hlahring me mjmunum, pelvis-camel
 15. hendur niri me sum og mjamir til h,v
  hendur krossast fyrir ofan hfu og mjamir til h,v
  hendur niri me sum og mjamir til h,v
  hendur krossast fyrir ofan hfu og mjamir til h,v
 16. endurtaka lii 3-14
 17. shimmi tta takta og mjamirnar frast til beggja hlia til skiptis mean, hendur frast rlega upp me lkamanum takt vi mjamahreyfingarnar
  hendur enda fyrir ofan hfu (lnliir snast hver um annan og eru lfar saman)
  shimmi tta takta, me hendurnar enn uppi og fra hfui til hlianna mean
  sna sk til vinstri, hgri hendin niri og s vinstri fram (sna lnlinum), gera mean shimmi og pelvis-camel tta takta
  sna sk til hgri, vinstri hendin niri og s hgri fram (sna lnlinum), gera mean shimmi og pelvis-camel tta takta
 18. 4 maya niurvi, og svo 6 "soldier" uppvi me hndunum sitthvorum megin vi mjamirnar, r hallast me "soldier"-num.
 19. 4 ofurrleg camel me ofurrlegum lnliasnningum, hendur frast rlega upp og svo niur aftur
 20. endurtaka li 8
 21. sna svo tvo hringi til hgri stanum
 22. endurtaka li 8 og svo li 13
 23. brjstkassahringur, camel, hlahringur me mjmunum, pelvis-camel-body-wave og hendur fara me upp lokin

Ykkur er velkomi a koma me leirttingar!


Svr fr lesendum (1)

 1. Katrn svarar:

  Brilliant að fá þetta svona niðurskrifað. Er einmitt í byrjendahóp og þetta kemur sér mjög vel að notum. Takk kærlega fyrir þetta frábæra framtak þitt :)

  28. nvember 2004 kl. 14:03 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)