Fćrslur fimmtudaginn 11. nóvember 2004

Kl. 14:29: Elítuhópar núna! 

Ég var ađ skođa stundaskrána hjá Magadanshúsinu og tók eftir ţví ađ hópurinn sem ćfir í tímanum á undan mínum heitir núna "Elite 2" ... og viđ heitum "Elite 1".

Ţetta finnst mér vera ćđi, og í raun engar nýjar fréttir, nýji Elítuhópurinn hefur veriđ mjög fćr svo lengi ađ ţađ hlaut ađ koma ađ ţessu bráđum, stelpurnar í honum hafa veriđ ađ lćra yfirnáttúrulega hratt og mikiđ undanfariđ ár!

En hvađ um ţađ, til hamingju stelpur og velkomnar í hópinn sem kenndur er viđ Elítuna : )

Kristína úr Elítuhópi 1

Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í nóvember 2004

nóvember 2004
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30.        
 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)