Elítuhópar núna!

Skrifað 11. nóvember 2004, kl. 14:29

Ég var að skoða stundaskrána hjá Magadanshúsinu og tók eftir því að hópurinn sem æfir í tímanum á undan mínum heitir núna "Elite 2" ... og við heitum "Elite 1".

Þetta finnst mér vera æði, og í raun engar nýjar fréttir, nýji Elítuhópurinn hefur verið mjög fær svo lengi að það hlaut að koma að þessu bráðum, stelpurnar í honum hafa verið að læra yfirnáttúrulega hratt og mikið undanfarið ár!

En hvað um það, til hamingju stelpur og velkomnar í hópinn sem kenndur er við Elítuna : )

Kristína úr Elítuhópi 1


 

Flakk um vefsvæðið



 

 

Yfirlit yfir þetta skjal

(Atriðin í listanum vísa á ákveðna kafla ofar á síðunni.)