Fćrslur laugardaginn 13. nóvember 2004

Kl. 23:22: Afmćlisveisla 

Í gćrköldi fór ég, og fleiri magadansmeyjar, í ćđislega afmćlisveislu hjá Guđnýju Stellu. Ég skemmti mér konunglega. Ţetta var fyrsta veislan hjá magadansmeyju sem ég leyfi Má ađ koma međ í, og ég held nú bara ađ hann hafi stađiđ sig međ prýđi, ég er ekki frá ţví ađ hann fái ađ fljóta međ í fleiri ţegar ţađ á viđ!

Ađ sjálfsögđu var dansađ í veislunni, viđ Hrafnhildur saumuđum okkur tribal búninga (einföldu gerđina), og dönsuđum tribal-dellydance fyrir afmćlisbarniđ, svo gaf ég henni búninginn sem ég dansađi í eftir dansinn, svo ađ núna geta ţćr stöllurnar dansađ tribal saman í eins búningum! Waraporn sýndi glćsilegan Thailenskan dans í fullu dressi, og ţađ er ekkert smá flott, međ kórónu og fullt af skarti út um allt og lćti. Ađ lokum dansađi Hrafnhildur Eurovision-dansinn fyrir bestu vinkonu sína, viđ mikil fagnađarlćti ... og ţađ vorum ekki viđ magadansvinkonurnar sem fögnuđum hćst, enda vorum viđ í miklum minnihluta í veisluni ţrátt fyrir gott "turn-up"!!!

Allavegana, takk fyrir mig Salena, og takk stelpur ... viđ verđum ađ endurtaka ţetta aftur, mingl-partýleikinn og allt ţađ ... hey, kannski eftir sýninguna?

Sjáumst á ćfingunni annađ kvöld, Kristína.

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í nóvember 2004

nóvember 2004
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30.        
 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)