Fćrslur mánudaginn 15. nóvember 2004

Kl. 09:59: Tribal endurbćttur 

Var ađ bćta viđ Tribal-dansinn, ţeim breytingum sem gerđar voru á ćfingunni í gćrkvöldi ... ţetta eru ekki stórar breytingar, en "krúsjal" uppá samhćfingu!

Svo ţegar ég var ađ renna yfir dansinn í síđunni sá ég ađ ég hafđi sleppt heilum liđ úr (núna liđur 35) ... ekki gott...

Jćja, ţetta leiđréttist allavegana hér međ!

Sjáumst á ćfingu í kvöld! Kristína.

Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í nóvember 2004

nóvember 2004
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30.        
 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)