Fćrslur fimmtudaginn 18. nóvember 2004

Kl. 01:08: Rosaleg ćfing 

Ég er gjörsamlega úrvinda eftir ćfinguna í kvöld ... mér líđur núna eins og ég hafi aldrei áđur veriđ svona ţreytt á ćfinni ... sem er líklega algjört bull!

Ćfingin var frá klukkan 17, og ég var ađ koma heim fyrir klukkutíma síđan, vá ... ćfingin var 7 klukkutímar, aftur! Ţađ var nú líka margt pússađ upp og lagfćrt á ţessarri stórfínu ćfingu. Og nú er sýningin líka tilbúin!

Á laugardaginn verđur ćfing/generalprufa međ öllu, ljósum og kynnum (okkur Jóhönnu) kl.17, og ef viđ keyrum ţetta í gegn og stoppum hvergi, ţá ćttlum viđ rétt ađ slefa yfir klukkutímann ... en ef ég ţekki prósessinn rétt, ţá verđur stoppađ oft og örugglega byrjađ ađeins of seint (krossa puttana og vona samt ekki!).

ć, ég er orđin svo ţreytt ađ ég er farin ađ blađra á síđunni ... vissi ekki ađ ţetta vćri hćgt.

Úff, sjáumst á laugardaginn kl.17 ... Kristína örmagna.

Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í nóvember 2004

nóvember 2004
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30.        
 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)