Húrra!!!
Sýningin er yfirstađin og ég er ţreyttari en orđ fá lýst. Undanfarnir dagar, og sérstaklega síđast sólarhringurinn, eru nú í einhverri móđu hjá mér ... en ţetta mun allt ryfjast upp fyrir mér og ţegar ţađ gerist ćtla ég ađ setjast hér aftur og skrifa um ţađ.
Ţangađ til, segi ég bara, góđa nótt og sofiđ rótt ... í alla nótt!
Kristína dauđţreytta.