Gmail
Ég er búin að vera að prófa gmail (google mail) núna í nokkurn tíma ... komin með ógeð á yahooinu og hotmailinu sem var fullt af böggum. Gmail er æði, ég mæli með því, en það er bara hægt að eignast gmail-reikning með "invite" frá einhverjum sem er með svoleiðis.
Ef einhver vill prófa þetta snilldar póstforrit, þá á ég inni 6 invite, sendið mér bara komment og ég redda þessu!
Svör frá lesendum (1)
Shaide svarar:
Hi Cristina,
I don´t understand NOTHING in your website!!! But I´d like to send you a kiss and say thanks to your help in my tribal classes in Iceland!
See your next year!!
And thanks again!
Shaide
27. nóvember 2004 kl. 17:15 GMT | #