Fćrslur mánudaginn 29. nóvember 2004

Kl. 23:36: Magadans og keppni 

Í kvöld var ćđislegur tími. Viđ hituđum upp međ Bollywood, svona rétt til ađ koma okkur í gírinn, en ţegar viđ vorum orđnar ţreyttar í handleggjunum eftir allar handahreyfingarnar, fór tíminn í hefđbundnara sniđ.

Viđ dönsuđum, í fyrsta skipti í langan tíma eiginlega bara traditional magadans og tabla, í gegnum allan tímann. Ţađ er svo gott ađ taka svona "sýningar-undirbúnings-pásu" af og til frá öllu ţessu hefđbundna, svo mađur geti byrjađ á ţví aftur og áttađ sig á ţví hvađ ţađ er ćđislegur stíll, hvađ manni ţykir vćnt um hann, og hvađ hann á vel viđ mann ... ć, ég upplifđi tímann í kvöld eins og manni líđur ţegar mađur hittir besta vin sinn aftur eftir ađ hafa fariđ í mánađar-utanlandsferđ!

Allavegana, ţá talađi Josy ađeins um keppnina í kvöld. Hún sagđi ađ ađsóknin í hana vćri svo mikil, sérstaklega undanfarinn sólarhring, ađ hún verđur ađ hafa forkeppni fyrir stelpurnar sem flokkast sem "semi-professional" (ţćr sem hafa ćft skemur en 3 ár).
Ţađ er ekki laust viđ ađ ţćr séu orđnar svolítiđ stressađar fyrir forkeppnina, en hún á ađ fara ţannig fram, ađ stelpurnar impróvisera viđ tónlist í 2-3 mínútur og keppa um ađ fylla uppí plássin 5 sem eru eftir, eftir ađ reyndari keppendurnir hafa fyllt uppí hin 8 plássin. Og ţetta á ađ gerast eftir viku!
Ég get ekki sagt ađ ég öfundi ykkur sem eruđ ađ fara ađ gera ţetta, en muniđ bara ađ ţetta er bara eins og hver önnur ćfing, og ađ útgeislunin og kjarkurinn til ađ vera hćfilega kćrulaus, skiptir meira máli en ţađ ađ gera öll sporin tćknilega og návćmlega rétt!

Svör frá lesendum (3) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í nóvember 2004

nóvember 2004
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30.        
 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)