Arabian Dance Company I (dans)

Skrifa 14. desember 2004, kl. 00:17

Jja, er hafist handa vi a lra nja dansa. sasta tma (sem g missti af) var byrja njum kertadansi, en kvld lrum vi hlfan Arabian Dance Company dans.

Mr finnst a vera mjg leiinlegt a g hef ekki geta klra a skrifa dansinn inn gum tma ... g er svo upptekin og uppgefin essa dagana! Mr gefst samt byggilega tmi til ess brum ... vinnulagi fer a minnka tmabundi hj mr brum! K.

Dansinn er dansaur tveimur hpum. Hvor hpur um sig raar sr halarfu, halarfurnar raast hli vi hli dansglfinu. Stundum gera hparnir eins hreyfingar, og stundum sitthvora. Til a byrja me skrifa g inn a sem a hpur eitt gerir (s sem raast nr tgangnum fingasalnum).

 1. Hendur beint fram, vinstri lfinn leggst ofan hgra handabaki. Mjamir til hlianna 16 sinnum (h,v,h,v...)
 2. Sna sk til hgri me bar hendur uppi (vinstri lfinn enn hgra handabakinu), gerum basic egypt 8 sinnum me vinstra fti, snm svo sk til vinstri (n ess a breyta handastunni) og gera 6 sinnum basic egypt me hgra fti.
 3. Sna baki speglana me hendur hri, gera afturbak-ttur me shimmi: hgt(h), hgt(v), hgt(h), hratt(v), hratt(h); hgt(v), hgt(h), hgt(v), hratt(h), hratt(v)
 4. Sna til hgri (vinstri san snr a speglunum), me hgri hendi vi eyra, og me vinstri umalinn beltisstrengnum, gera 8 tvist-basic egypt. Stga svo vinstri ft og fra hgri hendina a eirri vinstri.
 5. Hendur t til hlianna fara niur og maginn slr t takt vi trommutaktinn (ll ll ll lll), maginn slr svo sama takt leiinni upp aftur.
 6. Frum ungann yfir hgri ft mean vi gerum shimmi og frum bar hendur til hgri, frum ungann svo yfir vinstri ft me shimmii og hndum. Mjamir fara hratt til hlianna h,v,h, hendur fara me.
 7. Hgri hendi vi mjm og vinstri vi eyra, stgum hgra fti fram og snum mjmnum hlahringi mean vi tkum 8 skref, en skrefunum fikrum vi okkur einn og hlfan hring til vinstri og endum me baki hinn hpinn.
 8. Hendur fram, vinstri lfi ofan hgra handabaki. Mjamir til: hgri, fram, vinstri, fram, hgri, fram, vinstri, fram; hgri, fram, vinstri, fram, hgri, fram, vinstri, fram.
 9. Stgum svo fram me hgra fti og gerum axlashimmi og handahreyfingu, stgum aftur, snum 90 grur til hgri,
  stgum fram me hgra fti og gerum axlashimmi og handahreyfingu, stgum aftur, snum 90 grur til hgri
  stgum fram me hgra fti og gerum axlashimmi og handahreyfingu, stgum aftur, snum 90 grur til hgri
  stgum fram me hgra fti og gerum axlashimmi og handahreyfingu, stgum saman.
 10. Fikrum okkur niur, mean fara mjamir til: hgri, fram, vinstri, fram, hgri, fram, vinstri, fram
  fikrum okkur svo upp aftur og mjamir fara: hgri, fram, vinstri, fram, hgri, fram, vinstri, fram
 11. Snum hratt til vinstri me vinstri hendi vi eyra og hgri mjm. Gerum 8 basic egypt me spark ru hvoru spori. Gerum svo 16 basic egypt me engu sparki.
 12. Stndum bar ftur og snum fram, gerum axlashimmi til h,v,h,v.
 13. Hendur mjamir og gerum 8 basic egypt me hgra fti.
 14. Hendur sitt horum megin vi mjamir og fingur vsa niur. Soldier-mjamahreyfing og fikrum okkur niur leiinni: (taktur: l l l ll) h,v,h,vh; svo frum vi upp aftur: h,v,h og gerum pelviscamel-bylgja (leyfum bylgjunni a klrast alveg upp).
 15. Hendur mjamir og gerum 8 basic egypt me hgra fti.
 16. Shimmi hgt til hgri, shimmi hgt til vinstri, shimmi hratt til: h,v,h og enda me ungann hgra fti hafmeyju-ftastellingu
 17. 8 sinnum axlashimmi
 18. Afturbaktuur me shimmii: hgt til hgri, hgt til vinstri, hratt til h,v,h,v og enda me ungann vinstra fti hafmeyju-ftastellingu
 19. 8 sinnum axlashimmi
 20. Brjstkassi: hgri, fram, vinstri, gera svo bylgju niur. Mjamir: hgri, fram, vinsrti, gera svo bylgju upp.
 21. 8 sinnum axlashimmi
 22. Stgum fram og aftur sk til hgri me hgra fti: stgum fram me aftrubak-ttu, stgum aftur og tvistum hratt, stgum fram me afturbak-ttu, stgum aftur og tvistum hratt.
 23. unginn fer hgri ft og vi gerum 8 basic egypt me vinstri mjm og hgri hendi vi eyra og vinstri vi mjmina.
 24. Handastaa breytt og vi stgum me vinstri fti 3 skref til hliar ( tt a speglum), hverju spori er afturbak-tta. Svo snum svo hlfhring og speglum handastunni.
 25. Me hgra ft alltaf fyrir framan, frum vi til hliar til vinstri (fr speglunum), me 6 camel-sporum: niri, uppi, niri, uppi, niri (fikra sig hluta r vinstri hring), uppi (fikra sig hluta r vinstri hring), klra svo hringinn til vinstri
 26. Gerum tta hraa hlahringi. Svo tta rlega hlahringi mean a hendur fara rlega t til hlianna, upp og niur me lkamanum
 27. Afurbak-ttur me shimmi: hgt, hgt, hgt, hratt hratt.
 28. Gerum hagela/triplet-shimmi eins og a okkur s miki ml, stanum: h,v,h,v, og fram me hfuhreyfingum: h,v,h
 29. Ganga fram me hagela/triplet-shimmi eins og a okkur s ml: h,v,h,v, og fram me hfuhreyfingum: h,v,h
 30. Afurbak-ttur me shimmi: hgt, hgt, hgt, hratt hratt, (me hfuhreyfingunum?)
 31. Sna til vinstri, mti hinum hpnum, og ganga a eim (og framhj eim), me sama spori og hrna undan: h,v,h,v, og fram me hfuhreyfingum: h,v,h
 32. Sna til hliar me hgri hliina speglana, gerum soldier niur og upp, endum svo pelvis-camel-bodybylgju.
 33. Sna n 180 grur, og ganga eins til baka: h,v,h,v, og fram me hfuhreyfingum: h,v,h
 34. g held a vi hfum ekki fari lengra kvld, vi fullklrum dansinn egar vi komum aftur eftir ramt. Mr skilst a a s enn fullt eftir af spennandi sporum, vi eigum held g eftir a fara stran hring og fleira spennandi!

Svr fr lesendum (4)

 1. Birna Lsa Jensdttir svarar:

  Sæl Kristína

  Ég held að í lið tvö í dansinum sé fyrst 8x og síðan 6x og svo snú. Annars dáist ég af vinnubrögðum þínum og skipulagi hvað varðar niðurskrif á dönsum.

  kveðja Birna

  14. desember 2004 kl. 12:12 GMT | #

 2. Kristna svarar:

  Takk fyrir. Ég held að það sé rétt hjá þér með skrefin í öðrum lið ... ég er búin að breyta þessu. Ég get ekki munað skrefin nema að ég skrifi þau niður um leið og að ég kem heim, og ef ég geri það, þá man ég þau líka betur í næsta tíma ... svona getur verið gott að læra á eigin sérviskur. Þetta var samt ekki auðvelt með enga tónlist! Sjáumst, Kristína.

  14. desember 2004 kl. 22:00 GMT | #

 3. sds Arnalds svarar:

  Hæ Kristína. Við vorum að læra þennan dans í Folkloric 1. Ég held að það vanti 8 basic egypt milli 24 og 25. Eins sé ég ekki betur en að það vanti eitt spor á eftir 25: þegar við erum með vinstri hönd uppi og hægri fót úti og lyftum hægri öxl (2x held ég), setjum hendur upp í loft og hreyfum höfuð til hliðanna, og setjum svo hægri hönd upp, vinstri fót út og lyftum vinstri öxl. Síðan fer hægri hönd út um leið og hægri mjöðm, svo vinstri hönd út um leið og vinstri mjöðm, síðan hendur fyrir aftan bak og sveifla höfðinu niður og upp. Takk annars fyrir frábærar magadansglósur. Ég er búin að nota síðuna mikið og prenta út hina ýmsu dansa. Kveðja, Ásdís

  13. janar 2005 kl. 21:26 GMT | #

 4. Parvana svarar:

  Takk Ásdís ... Þetta er í skoðun ... ég er einmitt í miðjum kliðum við að klára að skrifa inn dansinn, en dansinn hefur tekið smábreytingum frá því fyrir jól ...ég fullklára að skrifa dansinn inn núna um helgina. Þú mátt endilega senda mér línu aftur þegar ég hef klárað dansinn og segja mér hvort þú sjáir eitthvað athugavert. Það er svo leiðinlegt að vera með villur inná dönsunum! Sjáumst og kærar þakkir, Kristína.

  15. janar 2005 kl. 21:48 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)