Kertadans međgöngumagadansmeyjanna
Hér kemur kertadansinn sem ég er ađ byrja ađ kenna í međgöngumagadanstímum ... dansinn er nćstumţví eins og Miriam-kertadansinn, en međ nokkrum breytingum og ţví skrifa ég hann uppá nýtt hér fyrir óléttínurnar.
MIRIAM - Erum međ lítil glös sem líkjast helst litlum koníaksglösum međ breiđum fćti, í ţeim eru sprittkerti. Höldum glösunum í lófunum á milli löngutangar og vísifingurs og snúum glösunum (/lófunum) alltaf upp.
- Höldum kertum út til hliđanna og fćrum mjađmirnar til hliđanna átta sinnum (h,v,h,v,h,v,h,v), í síđusta skiptiđ fćrast hendurnar niđur ađ mjöđmum.
- Gerum fjórar áttur framáviđ, ţegar viđ förum međ hćgri mjöđm til hliđar, ţá fer hćgri hendi út, vinstri hendi fer út međ vinstri mjöđm, svo fara hendurnar ađ mjöđmunum í nćstu áttuhreyfingum, fyrst hćgri hendi međ hćgri mjöđm svo vinstri međ vinstri, endurtökum ţetta fimm sinnum (sex sinnum 4 áttur allt í allt, sumsé 24 áttur ţar sem hendur fara út og ađ til skiptis)
- Stöndum á tám međ hćgri fót ađeins framar en ţann vinstri, vöggum 6 sinnum fram á hćgri og aftur á vinstri og gerum litla camel-hreyfingu í leiđinni (mjađmir í afturábak hring)
hendur fara upp rólega í fyrstu 4, hendur niđur međ hliđum í nćstu tvö, í 7. taktinum stígum viđ niđur jafnfćtis og í ţeim 8. lítum viđ niđur á kertin,
Endurtökum allan liđinn. - Ganga fram, fjögur skref fram međ basic egypt sporinu, h,v,h,v (hćgri hendi fer fram međ hćgra fćti og sú vinstri fram međ ţeim vinstri), svo göngum viđ tvö skref afturábak í v,h, í 7.taktinum stígum viđ aftur í vinstri fót og förum upp međ hendur, og í ţeim 8. fara hendur aftur niđur.
Endurtökum allan liđinn. - Hendur til hćgri, hip-shimmi (hrista mjađmir) í 3 takta, í 3. takti fer hćgri hendin líka upp og í ţeim 4. fer hendin aftur niđur og viđ stígum í hćgri fót og mjöđmin fer út til hliđar í leiđinni. Viđ horfum á kertiđ á međan ţađ fer upp og niđur
Endurtökum til vinstri. - Ganga í skálínu til hćgri, fjögur skref fram međ basic egypt sporinu, h,v,h,v (eins og í liđ 4), svo göngum viđ tvö skref afturábak í v,h, í 7.taktinum stígum viđ aftur í vinstri fót og förum upp međ hendur, og í ţeim 8. fara hendur aftur niđur.
Endurtökum á ská til hćgri, byrjum líka međ hćgra fćti. - Endurtökum liđ 3
- Fćrum mjađmirnar 4x til hliđanna (h,v,h,v), í fyrstu 2 fćrum viđ hendurnar út til hliđanna međ mjöđmunum, fyrst hćgri hendi og svo ţá vinstri
- Hćgri hendi fer rólega upp og svo niđur, vinstri hendi fer rólega upp og svo niđur,
svo teiknar h hendi hring framáviđ, v hendi teiknar hring, h hendi teiknar hring og loks teiknar v hendi hring, og hendur gera báđar hring samtímis og koma rólega saman fyrir framan okkur og enda út til hliđanna aftur.
Endurtökum allan liđinn. - Hendur beint út til hliđanna og göngum í hring til hćgri (spítukarlahring: stíga í h-fót og snúa 180°, stíga í v-fót og snúa í 180°, stíga í h-fót), og endar međ vinstri mjöđm uppi,
göngum til baka í hring til vinstri og endum međ hćgri mjöđm uppi.
Endurtaka allan liđinn. - Endurtökum liđ 5 tvisvar sinnum (shimmi til h,v,h,v)
- Höfum átta takta til ađ ganga međ basic egypt sporunum og koma okkur fyrir í stórum hring allar saman.
- Endurtökum liđ 4, göngum allar inní hringinn
- Endurtökum liđ 3, snúum allar inní hringinn
- Göngum allar í halarófu til hćgri í hringnum međ 8x basic egypt sporunum.
- Snúum inní hringinn og förum međ hendurnar í litla hringi ađ okkur og fćrum handleggina rólega uppáviđ (x8) í leiđinni, svo niđur aftur (x8), svo upp ađ andlitinu, og blásum á kertin.
Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.