Byrjendur 1
Jæja, þá er er ég byrjuð að kenna aftur og mér finnst það vera æðislega gaman og gefandi ... 2,5 mánuði eftir fæðingu!!! Síðast tók það mig tvöfalt lengri tíma að byrja að kenna aftur.
Ég tók eftir því að síðan mín þarf að fara í smá andlitslyftingu til að fylgja breytingunum sem hafa átt sér stað í byrjendakennslunni í Magadanshúsinu, eins og röðin á dönsunum sem eru nú kenndir o.þ.h.
Þar til andlitslyftingin hér hefur gengið í garð, þá eru hér dansarnir sem kenndir eru í byrjendahópunum um þessar mundir:
Þessum svarhala hefur verið lokað. Kærar þakkir til þeirra sem tóku þátt í umræðunni.