Færslur mánudaginn 20. nóvember 2006

Kl. 19:18: Rimilei - stikkorð 

Smá svona handa nemendunum sem ég kenndi um daginn fyrir Jóhönnu. Hér er textinn með sporunum við Rimilei-lagið sem ég hengdi upp á speglana þegar ég var að kenna dansinn:

  1. Snúa úlnliðum (x8)
  2. 8x Maya
  3. Basic Egypt - niður, sparka ; niður, sparka ; niður, niður ; stíga, stíga (allt x2)
  4. 2x Opposite Maya - hendur: "5,6,7", kassi: "og 8"
  5. Sveifla (h), sveifla (v), 2x Pelvis Camel;
    Sveifla (h), SNÚA, sveifla (v), 2x Pelvis Camel
  6. Basic Egypt "Hress" + maya-ganga (allt x2)
  7. Snúa til h, snúa til v, 4 bömp, 2 húla (allt x2)
  8. 4x Maya
  9. Basic Egypt - niður, sparka ; niður, sparka ; niður, niður ; stíga, stíga (allt x2)
  10. 4x Opposite Maya
  11. Sveifla (h), sveifla (v), 2x Pelvis Camel;
    Sveifla (h), SNÚA, sveifla (v), 2x Pelvis Camel
  12. Basic Egypt "Hress" + maya-ganga (allt x1)
  13. Snúa til h, snúa til v, 4 bömp, 2 húla (allt x2)
  14. Shimmy (færa hendur x8)
  15. Snúa til h, snúa til v, 4 bömp, 2 húla (allt x2)
  16. 4x Maya, hendur upp og horfa svo upp.

Varanleg slóð


 

Flakk um vefsvæðið



 

Færslur í nóvember 2006

nóvember 2006
SunMán ÞriMið FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28. 29. 30.    
 

 

Yfirlit yfir þetta skjal

(Atriðin í listanum vísa á ákveðna kafla ofar á síðunni.)