Fćrslur miđvikudaginn 26. september 2007

Kl. 10:42: Sjúkraţjálfun 

Fór í sjúkraţjálfun í gćr ... ég á ađ vera dugleg ađ gera styrktarćfingarnar fyrir spjaldhrygginn, en ađ forđast magadans og karate amk. fram ađ nćsta tíma, sem er eftir tvćr vikur.

Ţađ er eins gott ađ ţađ er einhver sem hefur vit fyrir mér, ţví ekki hef ég ţađ sjálf. Í fyrsta magadanstímanum mínum eftir hlé á mánudaginn, kvaldist ég í mörgum ćfingum, ss. viđ ađ hoppa á öđrum fćti, hoppa jafnfćtis, ađ gera áttur, camel, shimmi, teygja mig upp o.s.frv. En ţađ var samt ekki fyrr en sjúkraţjálfarinn sagđi ţađ, ađ ég velti ţví fyrir mér hvort ég ćtti ekki bara ađ bíđa međ ađ ćfa ţar til ég er orđin góđ í bakinu!

Ég ćtla samt ađ mćta á mánudögum hér eftir og amk. skrifa niđur ţá dansa sem bćtast viđ núna og skella ţeim svo inn á síđuna fyrir ykkur hinar sem gćtuđ notiđ góđs af!

Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í september 2007

september 2007
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
            1.
2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.
9. 10. 11. 12. 13. 14. 15.
16. 17. 18. 19. 20. 21. 22.
23. 24. 25. 26. 27. 28. 29.
30.            
 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)